Icelandic Notes
Þessir eru hlutir sem ég vil muna meðan ég er að læra þetta kúl tungumál. Íslenska er erfið, en kannski þetta geti hjálpað þér líka.
(thanks to Sara Björk for most of the examples)
Krummi krunkar úti,
kallar á nafna sinn:
„Ég fann höfuð af hrúti
hrygg og gæruskinn.“
Komdu nú og kroppaðu með mér,
krummi nafni minn.
- Prepositions
- Relative pronouns
- Useful bits of vocab
- Strong vs weak adjectives
- Virðast vs sýnast
- Alveg vs algert
- Vera með vs eiga
- Miðmynd
- Að geta
- Belonging
- Proverbs
Prepositions
Case | Preposition | Translation |
---|---|---|
Acc | fyrir | for |
Acc | gegnum | through |
Acc | kringum | around |
Acc | með | with (possesion) |
Acc | um | about |
Acc | undir | going under |
Acc | við | at, against, by |
Acc | á | onto |
Acc | í | into |
Dat | af | off |
Dat | að | towards |
Dat | frá | from |
Dat | með | with (instrumental) |
Dat | nálægt | near |
Dat | undir | under |
Dat | á | on / at |
Dat | í | in |
Dat | úr | out of |
Gen | milli | between |
Gen | til | to |
Gen | vegna | because of |
Gen | án | without |
Relative pronouns
Table transposed from here.
Enska | Íslenska | Dæmi á ensku | Dæmi á íslensku | |
---|---|---|---|---|
Nefnifall | who, which, that | sem | I saw the boy who kicked the ball. | Ég sá drengi sem sparkaði boltanum. |
Þolfall | whom, which, that | sem | The prosecutor accused the man whom the victims saw in the crime scene. | Ríkissaksóknarinn fór í mál við mann sem fórnarlömb sáu í glæpssvæðinu. |
Þágufall | whom, which, that | sem | The girl whom I was to give the present to was not in the party. | Stúlka, sem ég ætlaði að gefa gjöf, var ekki í boðinu. |
Eignarfall | whose | In this street are many houses whose roofs are falling off. | Á þessari götu eru mörg hús, sem eru með fallandi þök/sem eru með þök, er eru að detta/sem eru þök að detta af | |
Tíð | that | að | Now, that the work is almost done, everyone wants to help all at once. | Nú, að vinna er svo til gerð, vill sérhver hjálpa allt í einu. |
Svæði | where | þar sem | It was in the school where we learnt very important things for our life. | Það var í menntaskólanum, þar sem vér lærðum einna mikilvægustu hlutir til vorar æfi. |
Hreyfing til | whither (archaic) | þangað sem | They landed on the shores whither the storm had tossed them. | Þeir lentu á strendur, þangað sem ofsarok hafið kastað þeim. |
Hreyfing frá | whence (archaic) | þaðan sem | It was a remote village, whence little news reached the wider world. | Það var afvikið þorp, þaðan sem fáar fréttir kómust til víða heimsins. |
Useful bits of vocab
sem ég því miður gleymi oft…
ísl | eng |
---|---|
frekar | rather |
að fara að… | to begin to |
jafnvel | even (lit. equally well) |
þótt | although |
algengt | commonly |
ýmsar | various |
aðeins | only |
hvorki […] né […] | neither […] nor […] |
ekki fyrr en á [19. öld] | not until the [19th century] |
í alvöru | really |
einu sinni | once (one time) |
þvílíkur […] | what a […] |
það er tímabært að […] | it’s time to […] |
Strong vs weak adjectives
ísl | eng | |
---|---|---|
hvítur maðurinn | the man who happens to be white | strong, non-restrictive |
hvíti maðurinn | the white man, as opposed to some other man of another colour | weak, restrictive |
Virðast vs sýnast
Both mean “it seems”, but sýnist is more common.
ísl | eng | notes |
---|---|---|
Mér virðist að þetta sé besti staðurinn. | It seems to me that this is the best place. | að is there because it comes with sé. |
Mér sýnist þetta vera besti staðurinn | This seems to me to be the best place | |
Mér sýnist þetta vera betlari | It seems to me that this is a beggar. | This is the more common way to say it. |
Þetta virðist vera betlari | It seems to be a beggar | Can’t use “sýnist” here because you’re saying it in general, not your personal feelings on the matter. |
Alveg vs algert
They have a pretty similar meaning but very different uses.
alveg = totally
algert = total
Examples:
- Þið eruð alveg eins = you look exactly the same, you look totally alike
- Ertu viss? = Are you sure?
- Ertu alveg viss? = Are you totally sure?
- Myndin var alger vitleysa = The movie was total nonsense
- Frændi minn er algert rassgat = My nephew is “a total asshole” 1
Vera með vs eiga
- ég á bókina = I own the book
- ég er með bókina = I have the book
- ég kom með bókina = I brought the book
- ég er með dökkt hár = I have dark hair
- ég á dökkt hár = you sound like a psychopath who steals people’s hair
- ég á tvær systur = I have two sisters (for some reason you own your sisters but not your hair)
Miðmynd
Uses the -st verb ending (called miðmyndarending), and is used when the subject acts on itself.
hann klæðist = he dresses [himself] = он одевается
Að geta
Uses supine for some reason.
Ég get ekki talað íslensku.
Belonging
X á heima í/á/whatever Y”
Context distinguishes it from X lives in Y
Þú átt heima í koparnámunni!
“You belong in the copper mine!”
Proverbs
Misjöfn verða morgunverkin
People have different things to do in the morning (everyone’s different).
Bylur mest í tómri tunnu
The loudest sound comes from an empty barrel. Stupid people tend to be the loudest.
Ekki tjáir að deila við dómarann
No use arguing with the judge
Vinna gerir væran svefn
Working makes you sleep peacefully
Sjaldan hlýtur hikandi happ
Luck seldom comes to those who hesitate.
-
(which means adorable in Icelandic slang) ↩